mánudagur, 29. september 2025

Ný stjórn HART

 Ný stjórn HART var kosinn á aðalfundi félagsins 24. september 2024, stjórnina skipa:

Margrét Auður Jóhannesdóttir formaður (frá Hlíðaskóla)

Guðný Björk Þorvaldsdóttir gjaldkeri (frá Samskiptamiðstöð)

Viktoría Rós Magnúsdóttir ritari (frá Sólborg)

Óskum við þeim velfarnaðar í störfum vetrarins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli