Norrænn túlkafundur verður haldinn á Íslandi dagana 31. maí til 2. júní 2025.
Á heimasíðu ráðstefnunnar eru nú þegar komnar upplýsingar, en meira efni mun bætast við eftir því sem við nálgumst ráðstefnudagana:
Nordic Seminar 2025
Engin ummæli:
Skrifa ummæli