þriðjudagur, 19. mars 2013


Félag háskólamenntaðra táknmálstúlka var stofnað árið 1998 þegar tveir hópar túlka höfðu lokið formlegu námi frá Háskóla Íslands. Auk þeirra voru stofnfélagar þeir túlkar sem voru starfandi á þessum tíma.


Aftari röð frá vinstri:
Auður Sigurðardóttir, Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Lilja Kristín Magnúsdóttir, Margrét Auður Jóhannesdóttir, Lína Hrönn Þorkelsdóttir, Elfa Berghreinsdóttir, Árný Guðmundsdóttir og Þórey S. Torfadóttir.
Fremri röð frá vinstri:
Arnþrúður Jónsdóttir, Eyrún Helga Aradóttir og Sigrún Edda Theodórsdóttir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli